Söfn

Íslenska
Bragi
2520 ljóð, 1813 lausavísur
Kópavogur
2 ljóð, 14 lausavísur
Mosfells­bær
45 ljóð, 89 lausavísur
Borgar­fjörður
13 ljóð, 122 lausavísur
Dalasýsla
1 ljóð, 3 lausavísur
Húnaflói
725 ljóð, 5807 lausavísur
Skaga­­fjörður
26 ljóð, 17556 lausavísur
Haraldur (Svarfdælir)
334 ljóð, 311 lausavísur
Þingeyjar­­sýslur
4 lausavísur
Árnes­sýsla
71 ljóð, 901 lausavísa
Vestmanna­eyjar
2 ljóð, 26 lausavísur
Nynorsk
Skalde-Brage
103 ljóð, 17 lausavísur
Esperanto
Poetika retejo
284 ljóð, 19 lausavísur

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

1085 bragarhættir
2520 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Ekki naut ég neins af því
sem náttúruna varðar.
Mér fannst kalt að kúra í
kjöltu Skagafjarðar.
Guðrún Árnadóttir frá Oddsstöðum

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Milljónamannsefnið
Ég er inni og úti um stig
umsetinn af dónum
sem alla daga elta mig
út af fáum krónum
og halda að þeir hafi mig
hreint og beint í klónum.
Er ei von ég ergi mig
yfir slíkum flónum?
2. – Bráðum hyggst ég hreyfa mig,
hef nú stórt á pjónum.
Og þeir fá mig yfir sig
eins og boða’ úr sjónum.
Þeir skulu læra’ að lækka sig,
láta’ af háum tónum,
og að horfa upp á mig
eins og sæmir þjónum.
Þeir skulu góna’ og glápa á mig,
þó göt séu núna’ á skónum.
Þeir hugsa í aurum, eg í millíónum.

Þorsteinn Gíslason