Söfn

Íslenska
Bragi
2520 ljóð, 1813 lausavísur
Kópavogur
2 ljóð, 14 lausavísur
Mosfells­bær
45 ljóð, 89 lausavísur
Borgar­fjörður
13 ljóð, 122 lausavísur
Dalasýsla
1 ljóð, 3 lausavísur
Húnaflói
725 ljóð, 5807 lausavísur
Skaga­­fjörður
26 ljóð, 17556 lausavísur
Haraldur (Svarfdælir)
334 ljóð, 311 lausavísur
Þingeyjar­­sýslur
4 lausavísur
Árnes­sýsla
71 ljóð, 901 lausavísa
Vestmanna­eyjar
2 ljóð, 26 lausavísur
Nynorsk
Skalde-Brage
103 ljóð, 17 lausavísur
Esperanto
Poetika retejo
284 ljóð, 19 lausavísur

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

1085 bragarhættir
2520 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Vonin gefur lífi lit,
lyftir skuggatjöldum;
hún er eins og árdagsglit
yfir báruföldum.
Jón Sigfússon Bergmann

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Eftir barn
Hve gerði hann þó lífið ljúft og nýtt.
Hve ljós var og yndisleg bráin.
Hvað hjalið hans veika var huggandi blítt.
Hve hýrt var augað og brosið þýtt –.
Og nú er hann – nú er hann dáinn.
2. Það góða, sem hjá mér visnað var,
af vindinum feykt út í bláinn,
það hugði ég gæti ég gróðursett þar
svo geymdist það – kannske til eilífðar –.
Og nú er hann – nú er hann dáinn.
3. Já, svona fór það; hér sit eg og kveð
um sorg mína og horfi út í bláinn,
en sé ekki neitt er mitt særða geð
og söknuð eg fái læknað með
því nú er hann – nú er hann dáinn.

Einar H. Kvaran