Söfn

Íslenska
Bragi
2520 ljóð, 1813 lausavísur
Kópavogur
2 ljóð, 14 lausavísur
Mosfells­bær
45 ljóð, 89 lausavísur
Borgar­fjörður
13 ljóð, 122 lausavísur
Dalasýsla
1 ljóð, 3 lausavísur
Húnaflói
725 ljóð, 5807 lausavísur
Skaga­­fjörður
26 ljóð, 17556 lausavísur
Haraldur (Svarfdælir)
334 ljóð, 311 lausavísur
Þingeyjar­­sýslur
4 lausavísur
Árnes­sýsla
71 ljóð, 901 lausavísa
Vestmanna­eyjar
2 ljóð, 26 lausavísur
Nynorsk
Skalde-Brage
103 ljóð, 17 lausavísur
Esperanto
Poetika retejo
284 ljóð, 19 lausavísur

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

1085 bragarhættir
2520 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Bjarni hreppi blessan ærna,
Bjarna hjálpi drottinn gjarna,
Bjarna missi belsinn forni,
Bjarna eigi góðu varni,
Bjarni hljóti brúði kjörna,
Bjarna geymi sjóvar stjarna,
Bjarni drekki bjór af hornum,
Bjarna aldri vinir sé farnir.
Höfundur ókunnur

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
Dæmi: Eldgosið
Ljómandi faldar in ísþakta ey
svo eins björt er nótt sem dagur;
heitt er í brjósinu hjartað á mey
og himinninn roða-fagur.
Ellin mæðir þig, eldgamla móðir!
enn eru’ ei fornar slokknaðar glóðir.
2. En hugsunarlíf vort og ástandið allt,
– já, allt þetta gamla’ og rotna,
fánýtt og andalaust, frosið og kalt,
er feyskið og þarf að brotna.
Hér er hjartanu hætt við að frjósa –
hér þarf sannarlegt eldfjall að gjósa!
3. Loftið er þrungið af þoku og mökk
í þessu hversdags-flani.
Tíminn er nau sem er bundin á blökk,
og blökkin er: gamall vani!
Enginn finnur hér eldfimt í landi,
andans þó lyfti’ hann upp gneistanda bandi!

Jón Ólafsson ritstjóri