Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Sýnið dugnað dirfsku og kapp
drengir nú í stríði
eflaust verður ykkar happ
orrustan við Víði.
Vilhjálmur Björnsson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Sálmur út af pínunni Kristí. Af fjórum guðspjallamönnum saman tekinn
Hér eru nótur.
1. Adams barn, synd þín so var stór,
sökum hennar að Jesús fór
af faðmi föðurs til jarðar.
Hreinust María hann hingað bar,
heimi til lausnar sendur var,
sátta við Guð oss gjörði.
Sitt líf í dauða lagði hann,
leið eymd vora sem veikur mann,
þar til að vildi verða.
Son Guðs fyrir oss sætleiks fórn
og syndaþunga bera vórn,
hafinn á krossinn harða.

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi