Söfn

Íslenska
Bragi
2520 ljóð, 1813 lausavísur
Kópavogur
2 ljóð, 14 lausavísur
Mosfells­bær
45 ljóð, 89 lausavísur
Borgar­fjörður
13 ljóð, 122 lausavísur
Dalasýsla
1 ljóð, 3 lausavísur
Húnaflói
725 ljóð, 5807 lausavísur
Skaga­­fjörður
26 ljóð, 17556 lausavísur
Haraldur (Svarfdælir)
334 ljóð, 311 lausavísur
Þingeyjar­­sýslur
4 lausavísur
Árnes­sýsla
71 ljóð, 901 lausavísa
Vestmanna­eyjar
2 ljóð, 26 lausavísur
Nynorsk
Skalde-Brage
103 ljóð, 17 lausavísur
Esperanto
Poetika retejo
284 ljóð, 19 lausavísur

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

1085 bragarhættir
2520 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Færðin bjó mér þunga þraut,
þrótt úr dró til muna.
Hreppti snjó í hverri laut,
hreint í ónefnuna.
Lilja Gottskálksdóttir (Þangskála-Lilja)

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
Dæmi: Fjallasöngur
Frjálst og glatt á fjöllum er,
ferðalíf af öllu ber.
Léttir, Glæsir! hlaupið hart,
hófar ykkar bila var.
Yfir gjótur ötull foli stekkur,
urðir stiklar, hoppar fram úr þeim.
Yfir klungur, hraun og brattar brekkur
ber oss jór til fjalladísa heim.
2. Fjallatröll í fellunum,
fjallabörn í hellunum,
hraustum drengjum heilsið þér!
Heil og sæl! nú komum vér.
Lítið upp og sýnið gamla svipinn,
sýnið ykkar fornu rausnarbú!
Engin vera má nú híma hnípin!
Heil þú fjallavættur, sæl vert þú.
3. Unaðsfagra fjalladís,
fólgin bak við klett og ís,
kom þú fram með fríða kinn,
finn þú sveina hópinn þinn.
Rís þú, hlæ þú blítt við biðlum þínum,
breið þú sparifeldinn undir þá;
gef þeim tærra linda val af vínum;
veit þeim sæti stóli þínum hjá.
4. Hér er indæl heiðarlaut
hún er hvorki grýtt né blaut,
ágæt handa hestunum,
hæg til sætis gestunum.
Blessuð lindardís mín, kveð þín kvæði,
kyss oss, blædís, hlýtt á munn og kinn,
milda blómdís, hesta hress í næði,
himnesk ljósdís, tjalda salinn þinn.

Hannes Hafstein