Söfn

Íslenska
Bragi
2520 ljóð, 1813 lausavísur
Kópavogur
2 ljóð, 14 lausavísur
Mosfells­bær
45 ljóð, 89 lausavísur
Borgar­fjörður
13 ljóð, 122 lausavísur
Dalasýsla
1 ljóð, 3 lausavísur
Húnaflói
725 ljóð, 5807 lausavísur
Skaga­­fjörður
26 ljóð, 17556 lausavísur
Haraldur (Svarfdælir)
334 ljóð, 311 lausavísur
Þingeyjar­­sýslur
4 lausavísur
Árnes­sýsla
71 ljóð, 901 lausavísa
Vestmanna­eyjar
2 ljóð, 26 lausavísur
Nynorsk
Skalde-Brage
103 ljóð, 17 lausavísur
Esperanto
Poetika retejo
284 ljóð, 19 lausavísur

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

1085 bragarhættir
2520 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Enga frekju, haf þig hægan,
heyrðu sannleikann:
Til að gera garðinn frægan
gekk ég inn í hann.
Teitur Hartmann

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Ein gömul kristilig vísa. In dulci jubilo et ct.
In dulci jubilo,
glaðir syngjum so.
Liggur ósk vórs hjarta,
in praesepio,
skín sem sólin bjarta,
matris in gremio.
Alpha es et o,
alpha es et o.
2. O, Jesú paruule,
hugurinn hjá þér sé.
Styrktu oss í sinni,
o puer optime,
með allri gæsku þinni,
o princeps Glorie,
trahe me post te,
trahe me post te.
3. O, patris charitas,
o, nati lenitas,
vér dauða höfðum fengið
per nostra crimina,
hann hefur oss umgengið.
Coelorum gaudia,
eia værum vér þar,
eia værum vér þar.
4. Ubi sunt gaudia?
Þar sem heyra má
að Guðs englar syngja
nova cantica
og básúnur klingja
in regis curia,
eia værum vér þar,
eia værum vér þar.

Þýðandi ókunnur