Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Þegar vor um völl og ál
veltir gulli sínu
þá er eins og önnur sál
yrki í brjósti mínu.
Sigurjón Jónsson í Snæhvammi

Bragarháttur af handahófi

Dæmi:
Guðs líkami var grafinn í jörð
en gyðingar héldu vakt,
ramma höfðu ráðagjörð
sem ritning hefur það sagt
og oft til orða lagt
að drottinn risi af dauða upp
með dýrðarfullri makt.
Krossvísur I, 20. erindi