Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2520 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Kalli hefur kveðið oft,
hvar er Níels falinn?
Lenti Ísfeld upp í loft
ofan í Lilliendalinn?
Egill Jónasson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Sálir á sölutorginu
Ekki, að mér sé útföl sálin –
af er það, sem forðum var:
fyrir gull og gersemar,
satan keypti sálirnar.
Leið þó yrðu eftirmálin.
Þær eru orðnar einkisvirði,
af því að hann hefir nú
markaðinum læst og lokað,
lyklinum á eldinn fleygt.
„Mammóni“ alt sitt úthald leigt,
Þjóðlönd öll og þeirra trú.
Iðjulaus, í óselt bú
upp er seztur. Leigan stærri
veltufénu, og hluta-hærri.
Rengirðu mig, svo reynir þú:
sálina þína í söng og kvæði,
sagna-snilld og dráttlist bæði,
ljá fyrir þóknun þessum múg.
Að þér hratt liann heimta gerði:
hvað þær jarðir stigu í verði?
Byrjaðir þú að ympra á ansi,
enga sæi hann þar brú.
Sál er orðin vöru-vansi,
Verst er gróða-flögun sú!

Stephan G. Stephansson