Söfn

Íslenska
Bragi
2520 ljóð, 1813 lausavísur
Kópavogur
2 ljóð, 14 lausavísur
Mosfells­bær
45 ljóð, 89 lausavísur
Borgar­fjörður
13 ljóð, 122 lausavísur
Dalasýsla
1 ljóð, 3 lausavísur
Húnaflói
725 ljóð, 5807 lausavísur
Skaga­­fjörður
26 ljóð, 17556 lausavísur
Haraldur (Svarfdælir)
334 ljóð, 311 lausavísur
Þingeyjar­­sýslur
4 lausavísur
Árnes­sýsla
71 ljóð, 901 lausavísa
Vestmanna­eyjar
2 ljóð, 26 lausavísur
Nynorsk
Skalde-Brage
103 ljóð, 17 lausavísur
Esperanto
Poetika retejo
284 ljóð, 19 lausavísur

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

1085 bragarhættir
2520 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Dritvík áður vegleg var
með veiðihetjur fríðar
en nú ríkir eintóm þar
endurminning tíðar.
Símon Dalaskáld Bjarnarson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Iðranar- og bænarvers
Ó, drottinn minn, eg aumur finn,
afbrot og syndir mínar.
Það angrar mig, eg styggði þig,
og flý á náðir þínar.
Um vægð eg bið, legg þú mér lið,
líknsami, mildi herra!
Þína reiði lát þverra.
Eg er fullviss forþénan Krists,
afbrot mín verst ölll bæti best
sem braut eg þér á móti,
vonandi þess, í huga hress
hans eg blóðdropa njóti.
2. Sjá og hugleið þá sáru neyð
er son þinn ástkær þoldi,
hann þegar fyrst í veraldar vist
voru klæddur holdi
hafði ei það sem höfði að
halla blessaður kynni,
í sárri fátækt sinni.
Hann felldi tár, hann gjörðist sár,
hann píndur var, hann krossinn bar,
hann með galli drykkjaður;
deyði svo hér hann sem þó er
heilagur guð og maður.
3. Mitt æviskeið þín biðlund beið
betran lífs eftir minni,
og gaf mér tíð þín gæskan blíð,
Guð, svo eg snúast kynni
frá syndum mín og svo til þín,
fyrir sanna iðran hreina,
er þinn vilji alleina.
Syndarans deyð og sára neyð
síst girnist þú, það er mín trú,
miskunnar faðirinn mildi,
heldur að hann sem hrasa kann
hjálplegur verða skyldi.
4. Eins bið eg þig, bænheyr þú mig
af blessaðri gæsku þinni.
Auk mína trú og iðran nú,
efl mig í guðrækninni,
að synda sið mig sjái við
svo þig ei framar styggi
heldur glöggt að hyggi,
að eg sem best það aðhyllest
að þjóna þér það eftir er
af ævidögum mínum
svo heppnist mér nær héðan fer
að hvíla í faðmi þínum.

Þorvaldur Magnússon