Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2520 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
561 heimild
1085 bragarhættir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Berin gróa best við dý,
blómin þróar héla.
Verpir móum örninn í,
aldrei þjófar stela.
Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Heimasæturnar
Hafið nú ekki hátt um stund
höldar! þér sem lastið sprund,
þrástagandi: það sé lund
þýðra silkinifta
að þær hvorki fró né frið
finni og ekki þoli við
ungan fyrr en eignist nið
og sig megi gifta.
Óbljúgt svoddan umtal hér
eg aftur ber
og yður hlýt að skrifta.

Jón Þorláksson