Söfn

Íslenska
Bragi
2520 ljóð, 1813 lausavísur
Kópavogur
2 ljóð, 14 lausavísur
Mosfells­bær
45 ljóð, 89 lausavísur
Borgar­fjörður
13 ljóð, 122 lausavísur
Dalasýsla
1 ljóð, 3 lausavísur
Húnaflói
725 ljóð, 5807 lausavísur
Skaga­­fjörður
26 ljóð, 17556 lausavísur
Haraldur (Svarfdælir)
334 ljóð, 311 lausavísur
Þingeyjar­­sýslur
4 lausavísur
Árnes­sýsla
71 ljóð, 901 lausavísa
Vestmanna­eyjar
2 ljóð, 26 lausavísur
Nynorsk
Skalde-Brage
103 ljóð, 17 lausavísur
Esperanto
Poetika retejo
284 ljóð, 19 lausavísur

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

1085 bragarhættir
2520 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Undir steini á háum hól
hér ég reyni kulda.
Varla hreina séð fæ sól.
Svíður meinið hulda.
Helga Þórarinsdóttir (Hjallalands-Helga)

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Undir óttunnar himni
Undir óttunnar himni
umkringdur skugganum svarta
vakti hinn villti maður.
Beyg frá blóðugum nóttum
bar hann í sínu hjarta.
2. Starði frá útbrunnum eldi
austur um koldimmar hæðir
augum ákafrar bænar:
Kom þú, ó, ljósguð, sem líknar,
læknar mín sár og græðir.
3. – Fold vor er ódáðum flekkuð,
feiknstöfum rituð vor saga,
samtíð vor dæmd af oss sjálfum
undir ógæfu sína:
ákvæði liðinna daga.
4. Undir óttunnar himni
eftir töp vor og flótta
stöndum vér ennþá sem áður,
milli myrkurs og sólar,
milli vonar og ótta.

Guðmundur Böðvarsson