Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Þekkti ég myrkur, hret og hjarn
en hvorki ást né blíðu
þegar ég var bitabarn
bænda í Hvítársíðu.
Steinbjörn Jónsson Háafelli í Hvítársíðu

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Af djúpri hryggð hrópa eg til þín
Af djúpri hryggð hrópa eg til þín,
heyr, Guð drottinn, mína raust,
verði þín eyru vend til mín,
virð bæn mína, það er mitt traust.
Ef þú vilt eftir illskum sjá
og vor afbrot að minnast á,
herra, hver kann það líða?

Marteinn Lúther
Marteinn Einarsson biskup