Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2520 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
561 heimild
1085 bragarhættir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Hrein, sem féll að fenntum velli,
fjarri elli,
bar að helli hátt á felli
hann af svelli.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Afmælisvísur til Brynjólfs Péturssonar
Við sem annars lesum lögin
og lítil höfum vængjaslögin
opna gerum hróðrar hauginn,
herjans uglan sat þar á.
Fagurt galaði fuglinn sá.
Síðan kvæða sendum drauginn,
séra Péturs kundi.
Listamaðurinn lengi sér þar undi.

Jónas Hallgrímsson