Söfn

Íslenska
Bragi
2520 ljóð, 1813 lausavísur
Kópavogur
2 ljóð, 14 lausavísur
Mosfells­bær
45 ljóð, 89 lausavísur
Borgar­fjörður
13 ljóð, 122 lausavísur
Dalasýsla
1 ljóð, 3 lausavísur
Húnaflói
725 ljóð, 5807 lausavísur
Skaga­­fjörður
26 ljóð, 17556 lausavísur
Haraldur (Svarfdælir)
334 ljóð, 311 lausavísur
Þingeyjar­­sýslur
4 lausavísur
Árnes­sýsla
71 ljóð, 901 lausavísa
Vestmanna­eyjar
2 ljóð, 26 lausavísur
Nynorsk
Skalde-Brage
103 ljóð, 17 lausavísur
Esperanto
Poetika retejo
284 ljóð, 19 lausavísur

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

1085 bragarhættir
2520 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Ýlfra taka tugir varga,
tönnum sarga,
ætla stoltir segg að farga
sér til bjarga.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Vorvísa við leiði Geirs Vídalíns
Hvað er það hið lága, sem grænkar við grind,
en gróður þó minni í mjúkhlýjum vind
í svefnskála dauða berst annara að
yfirsængunum? Því veldur nú það,
>hinn blíðlyndi blundar hér undir.
2. Frá hástöðvum sólar þá gengur að grund
í græðanda vorblæ, svo bíður um stund
munarheimsástin við leiðið það lágt,
það ljúflega kyssir, og kveður svo brátt:
>Vært sofi Geir biskup góði.
3. En niður þá falla úr lofti’ yfir láð
lífstárin, ástar úr sjóðinum stráð,
vorblærinn fljúgandi við stendur þá
og vængjum úr gullfögrum leiðið það á
>þeim vatnsperlum heitari hristir.
4. Svo er nú í vor, og svo verður hvert vor,
og viljir þú rekja að leiði því spor,
að syrgja Geir biskup, þú gjöra það mátt
að gráta hann liðinn, en ekki þó hátt,
>hann þoldi’ aldrei heyra neinn gráta.

Bjarni Thorarensen