Söfn

Íslenska
Bragi
2520 ljóð, 1813 lausavísur
Kópavogur
2 ljóð, 14 lausavísur
Mosfells­bær
45 ljóð, 89 lausavísur
Borgar­fjörður
13 ljóð, 122 lausavísur
Dalasýsla
1 ljóð, 3 lausavísur
Húnaflói
725 ljóð, 5807 lausavísur
Skaga­­fjörður
26 ljóð, 17556 lausavísur
Haraldur (Svarfdælir)
334 ljóð, 311 lausavísur
Þingeyjar­­sýslur
4 lausavísur
Árnes­sýsla
71 ljóð, 901 lausavísa
Vestmanna­eyjar
2 ljóð, 26 lausavísur
Nynorsk
Skalde-Brage
103 ljóð, 17 lausavísur
Esperanto
Poetika retejo
284 ljóð, 19 lausavísur

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

1085 bragarhættir
2520 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Lengi rennur frár um fjöll
að finna skýli;
gengur enn um ógn og mjöll,
þó áttir tvíli.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Einbátungaríma (brot) *
Einbátungaríma (brot)
Nokkur erindi úr Einbátungarímu
1. Gerir Sveinn að velta vör
ef værast tekur Ránar mær,
er hann einn á ára knör
ærið frekur bátnum rær.
2. Nikulás á öldu ók
ákaflega hlunna fák,
mikilega skipið skók,
skákar löngum bylgju rák.
2. Ýrir Stephán einum bát
út á salta fiska lút,
skeytir ekki skýja grát
á skútu gómum utan sút.
4. Ásbjörn neytir öldufleys
í ysinn skipa burtferðis,
fús á árar rekkur reis,
risalegt það flýgur kvis.
5. Setur Gizur súð á flot
í sátur þorska einn á bát,
getur slegið gám í rot,
gátulaust var lundin kát.
6. Jákobsson í rastar rok
ríkur einn á síldar vík,
frækinn hefur fiska mik,
fýkur sjór um skinna flík.
7. Eina[r] ...

Höfundur ókunnur