Íslenska


Nynorsk


Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína eða notkun þeirra, hvorki beint né fyrir milligöngu þriðja aðila.
Vefkökur (cookies) eru ekki notaðar nema til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nýskráð

[Breytingar í vinnslu]

Vísa af handahófi

Ég vil heyra hetjuraust
— helst það léttir sporin —
þess sem yrkir undir haust
eins og fyrst á vorin.

Jón Jónsson Skagfirðingur

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Mig langar
Þegar morgunsins ljósgeislar ljóma,
þegar leiftrar á árroðans bál,
heyri ég raddir í eyrum mér óma,
koma innst mér frá hjarta og sál:
Hér er kalt, hér er erfitt að anda,
hér er allt það, sem hrærist, með bönd!
Ó, mig langar til fjarlægra landa,
ó, mig langar að árroðans strönd!

Jónas Guðlaugsson

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.