Íslenska


Nynorsk


Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína eða notkun þeirra, hvorki beint né fyrir milligöngu þriðja aðila.
Vefkökur (cookies) eru ekki notaðar nema til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nýskráð

[Breytingar í vinnslu]

Vísa af handahófi

Reyndar hefur rumið lengi
raustin slæma.
Nú skal betur stilla strengi
stefjanæma.

Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Drafnardans
Úlfhamur skal med orða val
yfer þér nokkru lýsa
og telja senn þær tóku menn
tuttugu á dægri vísa.
Virtu nú ljóð og vertu góð,
vil eg þig feginn prísa;
þó ertu Dröfn þeim meir en jöfn,
þú ert ódyggða hnýsa.

Höfundur ókunnur

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.