Íslenska


Nynorsk


Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína eða notkun þeirra, hvorki beint né fyrir milligöngu þriðja aðila.
Vefkökur (cookies) eru ekki notaðar nema til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nýskráð

[Breytingar í vinnslu]

Vísa af handahófi

Blíður þiggðu dýra dvöl,
dvíni styggðin leiða;
síður hyggðu vista völ
vænstu tryggðum eyða.

Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Göngumaðurinn
Guð, sem er yfir guðum neðri,
göngumaður í ströngu veðri
um logn og sólskin biður blítt.
Júpíter bæn ei hans vill heyra,
himinninn blés og draup þess meira
því við átti þann dag strítt.

Jón Þorláksson
Gellert, Christian Fürchtegott

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.