Söfn

Íslenska
Bragi
2520 ljóð, 1813 lausavísur
Kópavogur
2 ljóð, 14 lausavísur
Mosfells­bær
45 ljóð, 89 lausavísur
Borgar­fjörður
13 ljóð, 122 lausavísur
Dalasýsla
1 ljóð, 3 lausavísur
Húnaflói
725 ljóð, 5807 lausavísur
Skaga­­fjörður
26 ljóð, 17556 lausavísur
Haraldur (Svarfdælir)
334 ljóð, 311 lausavísur
Þingeyjar­­sýslur
4 lausavísur
Árnes­sýsla
71 ljóð, 901 lausavísa
Vestmanna­eyjar
2 ljóð, 26 lausavísur
Nynorsk
Skalde-Brage
103 ljóð, 17 lausavísur
Esperanto
Poetika retejo
284 ljóð, 19 lausavísur

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

1085 bragarhættir
2520 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Fagur varstu, fífill minn,
flestum blómum skærri;
nú er hvítur kollur þinn
kominn dauða nærri.
Sigurbjörg Jónsdóttir á Skarðsá

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Gæsku Guðs vér prísum
Gæsku Guðs vér prísum,
góðir kristnir menn,
með söng og sætum vísum
og segjum honum senn
lof fyrir lánið sitt,
sem hefur af gæsku sinni,
hver einn trúi eg það finni,
á þessu ári oss veitt.
2. Miskunn hans og mildi,
vér minnunst fyrst uppá
og virðum víst sem skyldi
hans velgjörninga þá,
sem hann nú þetta ár
oss gefið hefur öllum,
bæði konum og körlum
og kunnugt fyrir oss stár.
3. Voldugur Guð veitti
voru landi frið,
fólk allt einninn fæddi,
so fékk hvað þurfti við
af hans miskunnar hand.
Því blessan faðirinn mildi,
byggð og bæjum vildi
gefa um gjörvallt land.
4. Oss hefur varðveitt alla
af föðurligri náð.
Ef vildi hann yfir oss falla,
sem vor er synd og dáð,
með jafnri hefnd og pín,
fyrir löngu værum vér deyddir,
af sorg og eymdum eyddir,
hver fyrir syndir sín.
5. Sem einn sætur faðir,
so er hann mildur víst.
Vér verðum þá frelsaðir,
ef trúum á Jesúm Krist
með einni réttri trú.
Hann sviptir af oss syndum
og síðan einninn eymdum
og þanninn hjálpar nú.
6. Slíkar gæsku gáfur,
ó, Guð vor himnum á,
sem þú gefið hefur,
lofi hver sem má
í Jesú Kristí nafn.
Vér biðjum þig enn fremur,
gef það ár, sem nú kemur,
sé þér til æru, oss til gagns.

Þýðandi ókunnur