Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2520 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
561 heimild
1085 bragarhættir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Hann er úfinn, alhvítur,
eldur kúfa á fjöllum;
hengir skúfa í haf niður,
um háls og gljúfur él dregur.

Löðrið dikar land upp á,
lýra kvikar stofan;
aldan þykir heldur há,
hún rís mikið skerjum á.

Hann er svartur, svipillur,
samt er partur heiður,
lítið bjartur landaustur,
ljótt er margt í útnorður.
Hreggviður Eiríksson á Kaldrana

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
Dæmi: Skógarvillur
Ég yfirgaf minn elskaða
og einnig hús og völd.
Og út á veginn eigraði
alein, hrygg og köld.
Í skugga og villum skógarins
ég skjögraði fram á kvöld.

Inger Hagerup
Valdimar Tómasson