Íslenska


Nynorsk


Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína eða notkun þeirra, hvorki beint né fyrir milligöngu þriðja aðila.
Vefkökur (cookies) eru ekki notaðar nema til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nýskráð

[Breytingar í vinnslu]

Vísa af handahófi

Magnúsi vel vegni,
vandi sið Guðbrandur,
Sigurður sæmdur verði,
soddan óska eg Oddi.
Helgu hamingjan fylgi,
heiður og sæmd Ragneiðum,
Anna auðnu finni,
Ara Guð bevari.

Jón Arason prestur í Vatnsfirði

Bragarháttur af handahófi

Dæmi:
Hroðagisting, voðavist,
þér vetur bjó,
hríð við mestan blíðu brest
hann beitti þó.
Sveinbjörn Beinteinsson, Bragfræði og háttatal, vísa nr. 146, bls. 27

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.