Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Það er víst ég þér skal unna,
þú hefur göfgað mína ævi.
Þó ég hefði þúsund munna
þér ég alla kossa gæfi.
Bjarni Jónsson frá Gröf í Víðidal

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Hver á mína hurð þar ber?
„Hver á mína hurð þar ber?“
„Hver annar en Finni“.
„Burt! Þú vera ei mátt hjá mér.“
„Má eg víst“, kvað Finni.
„Hvað, með þjófs-hátt þú fer nú?“.
„Þorðu að sjá“, kvað Finni.
„Hrekk að vinna hyggur þú.“
„Hygg eg svo“, kvað Finni.

Robert Burns
Steingrímur Thorsteinsson