Íslenska


Nynorsk


Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína eða notkun þeirra, hvorki beint né fyrir milligöngu þriðja aðila.
Vefkökur (cookies) eru ekki notaðar nema til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nýskráð

[Breytingar í vinnslu]

Vísa af handahófi

Inn með lónum leiftri slær,
lengra sjónum bendir.
Gengur á sjónum glóey skær,
geislaprjónum bendir.

Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Einlífi
Þreyi ég lengi að Lofnar mey engi vill ljá mér sinn huga;
eyðist mér gengi og ununar fengi, því ekkert vill duga;
forgefins strengi’ ég fiðlunnar dengi, mitt fálæti’ að buga.
Svo forðum mengi Miðgarðs á vengi mókti þrjá tuga.

Bjarni Thorarensen

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.