Íslenska


Nynorsk


Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína eða notkun þeirra, hvorki beint né fyrir milligöngu þriðja aðila.
Vefkökur (cookies) eru ekki notaðar nema til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nýskráð

[Breytingar í vinnslu]

Vísa af handahófi

Kyrrð um hlíð og klökkt um völl,
kliðar þýður straumur,
jörðin víð og umhorf öll
aftanblíðu draumur.

Stephan G. Stephansson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
Dæmi: Nú er sól og sumar
Nú er sól og sumar og söngur og líf!
Gyðjan óðs og ásta, ég arm þinn hríf,
og með þér út í ljósið ég syngjandi svíf.

Sigurður Jónsson á Arnarvatni

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.