Íslenska


Nynorsk


Esperanto





Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína eða notkun þeirra, hvorki beint né fyrir milligöngu þriðja aðila.
Vefkökur (cookies) eru ekki notaðar nema til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nýskráð

[Breytingar í vinnslu]

Vísa af handahófi

Mig hefur lífið mörgu rænt
ef minnst er fornra stunda.
En alltaf get ég að mér hænt
ástir katta og hunda.

Ólína Jónasdóttir

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Stóð eg við Öxará
Stóð eg við Öxará
hvar ymur foss í gjá;
góðhesti ungum á
Arason reið þar hjá,
hjálmfagurt herðum frá
höfuð eg uppreist sá;
hér gerði hann stuttan stans,
stefndi til Norðurlands.

Halldór Kiljan Laxness

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.