Íslenska


Nynorsk


Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína eða notkun þeirra, hvorki beint né fyrir milligöngu þriðja aðila.
Vefkökur (cookies) eru ekki notaðar nema til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nýskráð

[Breytingar í vinnslu]

Vísa af handahófi

Þó að yrði andinn svalur ofan brúna
leitar hyggjan lúna núna
langt frá grænum búnað túna.

Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Ellikvæði síra Ólafs Guðmundssonar
Æskukostum ellin kann að sóa.
Sanna eg það á sjálfum mér,
sjötugsaldur hálfan ber,
örvasa nú orðinn er,
orkumaður hvör svo fer.
Samt er eg einn í sona tölu Nóa.

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.