Íslenska


Nynorsk


Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína eða notkun þeirra, hvorki beint né fyrir milligöngu þriðja aðila.
Vefkökur (cookies) eru ekki notaðar nema til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nýskráð

[Breytingar í vinnslu]

Vísa af handahófi

Krummi krunkar úti, 
kallar á nafna sinn. 
Ég fann höfuð af hrúti 
hrygg og gæruskinn. 
Komdu nú og kroppaðu með mér, 
krummi nafni minn

Höfundur ókunnur

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Íslandsljóð II
Sjá, hin ungborna tíð vekur storma og stríð,
leggur stórhuga dóminn á feðranna verk. –
Heimtar kotungum rétt, – og hin kúgaða stétt
hristir klafann og sér hún er voldug og sterk.

Einar Benediktsson

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.