Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Sá ég lokuð sundin flest,
svarf að högum mínum,
allt það sem ég unni mest
er mér horfið sýnum.
Jón Sigfússon Bergmann

Bragarháttur af handahófi

Dæmi:
Glugga tvo á glæstum ranni
gjörði að líta hinn helgi svanni;
mælti hún svo með mjúkum sanni:
minn er vilji þið gjörið þrjá.
Heitir meyjan Barbará.
Barbárudiktur I,4 – Í þessu kvæði er seinasta línan alltaf eins – viðlag