Íslenska


Nynorsk


Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína eða notkun þeirra, hvorki beint né fyrir milligöngu þriðja aðila.
Vefkökur (cookies) eru ekki notaðar nema til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nýskráð

[Breytingar í vinnslu]

Vísa af handahófi

Sit ég einn og segi fátt,
sviptur návist þinni.
Heyri samt þinn hjartaslátt
heim úr fjarlægðinni.

Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Málsháttakvæði
[.................................] þegir;
dylja má þess er einn hv[er]r segir;
[.............................]
[...] eitt bregzk hóti síðr.
Fœra ætlum forn orð sam[an],
[flestir hen]da at nøkk[vi] gama[n].
Gleði minnar veit geipun sjá,
griplur er sem hendi þá.

Bjarni Kolbeinsson biskup (d. 1222 eða 1223)

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.