Íslenska


Nynorsk


Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína eða notkun þeirra, hvorki beint né fyrir milligöngu þriðja aðila.
Vefkökur (cookies) eru ekki notaðar nema til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nýskráð

[Breytingar í vinnslu]

Vísa af handahófi

Eg vildi hann Þórður yrði að mús
en hann Magnús að ketti,
Grímur að hrafni gæskufús,
Guðrún að koparhnetti,
hnokin við humrabás,
Herdís að merargás,
Blakkur að blöðrusel,
Baula að öðuskel,
hundurinn þar að hetti.

(Sjá: Eg vildi að sjórinn yrði að mjólk)

(Lbs. 437 8vo, bls. 914–915)

Árni Böðvarsson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
Dæmi: Barnið mitt
Blómið féll, en stofninn stendur –
stórt var þetta él!
Er þaö víst, að herrans hendur
hagi öllu vel?
Mátti dauðinn hrjá og hrekja
hjarta blómið mitt –
blessað barnið mitt?

Bjarni Lyngholt

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.