Íslenska


Nynorsk


Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína eða notkun þeirra, hvorki beint né fyrir milligöngu þriðja aðila.
Vefkökur (cookies) eru ekki notaðar nema til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nýskráð

[Breytingar í vinnslu]

Vísa af handahófi

Dagsins köldu hríðar högl
huldu blóma slakka,
kleip að stofni næmri nögl
nóttin fingurblakka.

Sá ég vorsins rauðu rós
rísa úr grænu flosi
meðan nóttin lokkaljós
lést í árdagsbrosi.

Hjörtur Gíslason

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Rímþjóð
Mitt land – það var einbúi í hafi
hins svala og blástirnda norðurs:
þar svarraði úðahvítt brim
við hornbjörg og þrotlausa sanda.

Jóhannes úr Kötlum (Jóhannes Bjarni Jónasson)

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.