Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2520 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Byltu á hnjótum hef ég reynt,
holds vill þrjóta stærðin.
Að Veðramóti sækir seint,
sáraljót er færðin.
Baldvin Jónsson skáldi

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Króka-Refs rímur – Sjötta ríma
Sniðhent
1. Hyggju glögg um veldis vild
viss má þessi heita,
háttinn sjötta haldinn snilld
hringa spöng að veita.

Hallgrímur Pétursson