Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Mér mun bregða við í vor
að vafra um þöglar krærnar.
Þung mér reyndust þessi spor
þegar ég rak burt ærnar.

Harla hressan huga ber
heim ég sný í skyndi
en ærnar mæna eftir mér
því arga mannkvikindi.

Útiverkin eru smá
engin kind við stallinn.
Öldnu hjúin grett og grá
gjökta skökk um pallinn.
Friðbjörn Guðnason

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Króka-Refs rímur – Sjötta ríma
Sniðhent
1. Hyggju glögg um veldis vild
viss má þessi heita,
háttinn sjötta haldinn snilld
hringa spöng að veita.

Hallgrímur Pétursson