Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Þó fjöllin gæti eg fært úr stað
fyrir vísu og kvæði,
mig girnir ekki að gera það,
nema guð minn leyfi bæði.
Þorvaldur Rögnvaldsson Sauðanesi á Upsaströnd

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Þjófabæn
Veit, að eg sé, faðir, frí
>frá því heimskupari’ að stela;
annars hlytist illt af því,
>ef mistakast kynni’ að fela;
og þó máske þetta tækist,
>þá í sturlun samt ég rækist.

Bjarni Thorarensen