Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2520 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
561 heimild
1085 bragarhættir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Lægir bæjarlýður þunga rimmu;
kallast allmjög brýndur brátt,
bráðu háði leikinn grátt.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Króka-Refs rímur – Áttunda ríma
Frumhent (fléttubönd)
 
1. Af Sónar flóðum sœkja menn
Suptungs fundinn langa,
að tóna hljóðum tek eg enn,
tregt vill stundum ganga.
 
2. Hátta fengur og hróðrar slag
heldur þvinga náði,
smátt því gengur Sónar sag,
að samhendinga gáði.
 
3. Þungur fylldi þankinn seinn
þelið hryggðar tama,
ungur vildi aldrei neinn
elska dyggða frama.
 
4. Gleymskur sló í veður og vind
vitra manna ráðum,
heimskur þó, því hyggjan blind
hitti ei rann á dáðum.
 
5. Spakleg höld með hefð og snill
hvörgi lœra vildi,
makleg gjöld því œskan ill
ellinni tæra skyldi.
 
6. Síður gáti setti eg í
synda hrekki kalda,
blíður láti lausnarinn því
lastanna ekki gjalda.
 
7. Hentar að sönnu vísna völ
vífunum sýna kátum.
Menntagrönn er mœrðin föl.
Mansöng dvína látum.
 
8. Sumir kalla eg lykli lítt,
þó löginn Kvása hirði.
Frumhent varla fæ eg hnýtt,
fram þó rása yrði.

Hallgrímur Pétursson