Söfn

Íslenska
Bragi
2520 ljóð, 1813 lausavísur
Kópavogur
2 ljóð, 14 lausavísur
Mosfells­bær
45 ljóð, 89 lausavísur
Borgar­fjörður
13 ljóð, 122 lausavísur
Dalasýsla
1 ljóð, 3 lausavísur
Húnaflói
725 ljóð, 5807 lausavísur
Skaga­­fjörður
26 ljóð, 17556 lausavísur
Haraldur (Svarfdælir)
334 ljóð, 311 lausavísur
Þingeyjar­­sýslur
4 lausavísur
Árnes­sýsla
71 ljóð, 901 lausavísa
Vestmanna­eyjar
2 ljóð, 26 lausavísur
Nynorsk
Skalde-Brage
103 ljóð, 17 lausavísur
Esperanto
Poetika retejo
284 ljóð, 19 lausavísur

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

1085 bragarhættir
2520 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Eins og forinn feitur
fénu mögru hjá,
stendur strembileitur
stórri þúfu á;
þegir, og þykist frjáls ,
(þetta kennir prjáls,)
reigir hann sig og réttir upp
rófuna til hálfs;
sprettir úr sporunum státi
og sparðar gravitáte.
 
 
Hallgrímur Pétursson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Lofsöngur Simeonis: Nunc dimittis
Með frygð og gleði eg fer nú burt
í föðursins vilja;
huggað er mitt hjarta og kyrt,
hver kann þess dylja
líka sem Guð lofaði mér
lystugur svefn að dauðinn er.
2. Kristur það gjörir, kær Guðs son,
sem keypt hefur alla,
þú lést mig sjá þá líknar von
að lausn má kalla.
Hann er bæði heill og líf,
af hel og dauða vinnur kíf.
3. Enn nú hefur þú auðsýnt þann
fyrir augsýn þjóða
í sitt ríki öllum kann
með orði bjóða.
Það hljómar um heimsins byggð
að hvers kyns fylgir rét[t]ilig dyggð.
4. Hann er nú það heilsu ljós
fyrir heiðnum þjóðum,
upp birtandi er sú rós
aumum og góðum
og Ísraels einka prís,
öllum er sú hjálpin vís.

Marteinn Einarsson biskup