Íslenska


Nynorsk


Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Vísa af handahófi

Mitt er rénað æskuafl,
öllu linnir státi.
Lífsins háð er lokatafl,
líður senn að máti.
Jósep Jónsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi:
Hofi finnast allir á
er til Gunnars hyggja verst,
ráðin spinna hrekkja-há
hvernig unnin verði best.
Sigurður Breiðfjörð