Íslenska


Nynorsk


Esperanto





Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína eða notkun þeirra, hvorki beint né fyrir milligöngu þriðja aðila.
Vefkökur (cookies) eru ekki notaðar nema til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nýskráð

[Breytingar í vinnslu]

Vísa af handahófi

Ekki fór ég alls á mis;
þú yljaðir mínu hjarta:
Man ég enn þín brúnablys
björtu og hárið svarta.

Þura Árnadóttir, Þura í Garði

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Dalur nyrðra
Björk áttu í hlíðum,
blágnípótt fjallaskörð,
sóleyjar í túni,
ó sumargræni dalur.

Ólafur Jóhann Sigurðsson

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.