Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2519 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
1085 bragarhættir
561 heimild

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Dagsins heiða himni frá
hlýir breiðast geislar á
skógarleið og hrika-há
hömrótt eyðifjöllin blá.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
Dæmi: Stefna eða „ismi“;
Við köllun skáldsins kalla það ei svik
þó kvæðasmiður haldi ekkert strik
né fari eins og menn að mannasiðum.
Í hverja átt - og móti sjálfur sér,
ef svo ber undir, – skáld af guðs náð fer
að líta’ á allt frá öðrum sjónarmiðum.

Guttormur J. Guttormsson