Íslenska


Nynorsk


Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína eða notkun þeirra, hvorki beint né fyrir milligöngu þriðja aðila.
Vefkökur (cookies) eru ekki notaðar nema til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nýskráð

[Breytingar í vinnslu]

Vísa af handahófi

Þessi mærin þegni kær
þakkir ærið góðar fær.
Gullbaug svanna gefur hann.
Greina þannig síðan vann.

Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Komum, tínum berin blá
Komum, tínum berin blá.
Bjart er norðurfjöllum á.
Svanir fljúga sunnan yfir heiði.
Hér er laut, og hér er skjól.
Hér er fagurt, - móti sól
gleðidrukkinn feginsfaðm ég breiði.
Sko, hvar litla lóan þaut,
langt í geiminn frjáls á braut.
Þröstur kveður þarna á grænum meiði.

Guðmundur Guðmundsson skólaskáld

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.