Íslenska


Nynorsk


Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína eða notkun þeirra, hvorki beint né fyrir milligöngu þriðja aðila.
Vefkökur (cookies) eru ekki notaðar nema til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nýskráð

[Breytingar í vinnslu]

Vísa af handahófi

Þegar aftur undan klaka
andans hlíðar leysast,
lífsins krafta læt ég vaka;
ljóð úr skorðum geysast.

Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Magnús Guðmundsson alþingismaður á Staðarstað
Bára klökk á Borgarsandi
brosir, grætur, sitt á hvað.
Hólastóls ’inn helgi andi
hvatar vegu norðan að.
Honum er á höndum vandi:
Hylla og kveðja Staðarstað.

Guðmundur Friðjónsson

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.