Íslenska


Nynorsk


Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína eða notkun þeirra, hvorki beint né fyrir milligöngu þriðja aðila.
Vefkökur (cookies) eru ekki notaðar nema til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nýskráð

[Breytingar í vinnslu]

Vísa af handahófi

Rangá fannst mér þykkjuþung,
þröng mér sýndi dauðans göng,
svangan vildi svelgja lung,
söng í hverri jakaspöng.

Reyndi eg þó að ríða á sund,
raðaði straumur jökum að,
beindi eg þeim frá hófahund.
Hvað er meiri raun en það.

Páll Ólafsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Rímur af Flóres og Leó – fjórða ríma
Fjórða verður fals úr raddar jörðu 
renna mœrðin stuðla stirð,
þó stefnlig sé í öngvu virð.


Bjarni Jónsson Borgfirðingaskáld

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.