Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

2520 ljóð
1813 lausavísur
615 höfundar
561 heimild
1085 bragarhættir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Faglegur bakhjarl:
Óðfræðifélagið Boðn.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Ráði sá sem ráðið hefur fyrri
það sem þykir barni best
barnið tíðum skaðar mest.
Hannes Árnason Vatnsfirði

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Gloria laus et honor *
    Gloria laus et honor
Einn Pálmadags lofsöngur,
út af innreiðinni Kristí í Jerúsalem.
 
1. Lausnarinn, kóngur Kristi,
lof sé þér, dýrð, heiður mesti,
hverjum af hjarta sungu
hæsta lof sveinarnir ungu.
 
2. Ísraels ert þú sómi
og Davíðs sonurinn frómi.
Blessaði yfirkóngur,
í nafni Guðs til vor gengur.
 
3. Heiður þér hæstan veitir
hirð Guðs og tignaðar sveitir,
hver maður hér á jörðu,
heimur og skepnurnar gjörðu.
 
4. Með pálma mót þér fóru
margt fólk sem Gyðingar vóru.
Með bænum, sálm og söngvum,
sjá! til þín auðmjúkir göngum.
 
5. Áður en upptókst pína
prísuðu þeir komu þína.
Heiðraðan himni ofar,
hver vor nú gjarnan þig lofar.
 
6. Líkaði lofgjörð þeirra,
lít nú á þjónustu vóra.
Allt gott þér líka lætur,
líknsami kóngur ágætur.

Theodulphus af Orléans
Þýðandi ókunnur