| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19


Um heimild

Úr símablaðinu 1.tbl. 1953
1.
Farðu alltaf vel með vín
vertu aldrei nema hálfur.
Önnur væru örlög mín
ef eg kynni þetta sjálfur. Br. Björnsson

2.
Eg fer alltaf vel með vín
verð því aldrei meira en hálfur.
Á því hef eg örlög mín
algerlega mótað sjálfur. Jón Bjarnason

3.
Ég fer aldrei vel með vín
verð því alltaf meir en hálfur.
Af því ráðast örlög mín
á annan hátt en kýs ég sjálfur. Unndór Jónsson

4.
Illa fer eg æ með vín
einatt drekk mig skruggufullan.
Á kvöldin segir konan mín
Komstu í rúmið, erkibullan. JÓP

5.
Illa fer eg ei með vín
oft þó verði hálfur
samt er önnur ævin mín
en ég vildi sjálfur. SH

6.
Gott er að fara vel með vín
og verða aldrei hálfur
en ævikjör og örlög sín
enginn mótar sjálfur. SH



Athugagreinar

Síðan er sett upp með líkum hætti í vísnasafni SH/Sig. Halld.