| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Eitthvað miðar áfram hér


Tildrög

Á leið suður eftir fjárkaup á Norðurlandi í fjáskiptunum á Suðurlandi 1951-1953.
Þess er rétt að geta, að ekki var ekið samfellt austan úr Þingeyjarsýslum og suður á land. Ekið var með lömbin að Akureyri að kvöldi og lagt upp þaðan suður að morgni.
Eitthvað miðar áfram hér
oft þó til ég slaki.
Reykjaheiði horfin er
Húsavík að baki.

Okkur bíllinn áfram ber
alltaf styttist leiðin.
Grá af slyddu orðin er
árans Vaðlaheiðin

Norðurlandi flutt er frá
féð og lambaspörðin.
Sól og blíða blikar á
bjartan Hrútafjörðin