| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19


Um heimild

Mánudagsblaðið 11. febr. 1952.


Tildrög

Á gleði sem haldin var á Þingeyrum skyldi Þorbjörg dóttir Bjarna Halldórssonar sýslumanns leika á móti böðli er Sigurður hét, en það hugnaðist henni ekki og orti vísuna.  
Mitt þá ekki mótkast dvín
mun það sannast þarna,
ef hann skal verða heillin mín
helvítið að tarna.


Athugagreinar

Mitt þá ekki mótkast dvín
má það sannast þarna,
ef hann á að verða heillin mín
helvítis að tarna.
Heimild Húnvetningasaga I bls. 242
og segir: Þorbjörg Bjarnadóttir, kona Jóns Ólafssonar í Víðidalstungu, var væn álitum, vel að sér og hagorð. Var það eitt sinn er hún var ung að leikum er jólagleði voru kallaðar og voru þá enn alltíðir. Barst þá svo, að strákur sá Sigurður hét valdist á móti Þorbjörgu og þá kallaður heillin hennar af gamni. Þá kvað hún vísuna.