| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Þótt sæki fram um gljúfragöng

Bls.207


Tildrög

Halldór E. Sigurðsson skrifaði grein um GTh. sjötugan og vitnaði til framkomu hans í sjónvarpi tveim dögum áður, líkti honum við nýrunninn lax. Þegar GTh dvaldi á sjúkrahúsi í Björgvin skömmu síðar sendi hann HES vísuna með eftirfarandi kynningu:
Til vinar míns Halldórs, Frá nýrunnum laxi:
Þótt sæki fram um gljúfragöng
og götur hálar feti,
ég reyni að forðast flugustöng
og festast hvergi í neti.

G. Th.
Atvikin höguðu því svo til, að þetta var í rauninni síðasta kveðjan sem HES barst frá Gunnari Thoroddsen. Hann lést 25. sept. 1983
Þótt sæki fram um gljúfragöng
og götur hálar feti,
ég reyni að forðast flugustöng
og festast hvergi í neti.