Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hér er dropi af lífsins lind

Heimild:Faðir minn - læknirinn bls.152
Flokkur:Samstæður

Skýringar

Sjá: Sýndu af þér rausn og rögg
Hér er dropi af lífsins lind
sem laugar, þvær og baðar.
Þótt þú drýgir synd og synd
sér þess hvergi staðar.