Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Passaðu þinn hest og hund

Höfundur:Höfundur ókunnur
Heimild:Sagnablöð bls.16
Flokkur:Samstæður


Tildrög

Hallgrímur læknir Jónsson sem dó í Miklagarði í Skagafirði um 1860 kom á bæ, sem ekki er nefndur. Var í lækningaferð  ríðandi með hund í fylgd sinni. Þegar hann fór mælti bóndi vísuna
Passaðu þinn hest og hund . . .
Þegar Hallgrímur kom aftur úr ferðinni fann hann bónda og kvað:
Mig hefur leitt um græna grund . .
Passaðu þinn hest og hund
á hættri ferðareisu.
Það mun enginn laufalund
lagt verða út til hneisu. Ók. höf.

Mig hefur leitt um græna grund
Guðs míns verndarkraftur.
Því er ég með með hest og hund
hingað kominn aftur. HJ