Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Góðir hugir hollra vina

Höfundur:Jónas Tryggvason
Flokkur:Afmælisvísur

Skýringar

Höfundur lét prenta spjald með vísunni og formála:

Þakka vinarkveðjur, hlý handtök og góðar gjafir
á fimmtugsafmæli mínu þann 9. febrúar 1966.

Góðir hugir hollra vina
hálfa öld mér fylgdu á veg.
Seint þó greiði sjálfsskuldina
samfylgdina þakka ég.

Jónas Tryggvason
Góðir hugir hollra vina
hálfa öld mér fylgdu á veg.
Seint þó greiði sjálfsskuldina
samfylgdina þakka ég.